Lestur til náms

Myndasögubók

 

Markmiðið með námskeiðinu er að byggja upp lestrarfærni sem nýtist til náms, auka sjálfstraust og sterkar og veikar hliðar í námi. Unnið með verkefni sem aðstoða einstaklinginn við að finna út hvernig námsmaður hann er, hvaða þætti þarf að efla til að verða betri námsmaður og til að ná settu marki.

Námskeiðið er einnig fyrir unglinga og fullorðna sem ekki hafa náð settum markmiðum, hafa hætt tímabundið í skóla eða flosnað úr námi. Námskeiðið er fyrir nemendur sem eru á tímamótum, annaðhvort að ljúka grunnskóla eða á fyrstu árum í framhaldskóla.

Hentar líka vel fullorðnum sem hafa ekki lokið námi en hafa áhuga  á bæta lestur sér til ánægju eða að fara aftur í nám. Fólk sem er óöruggt um eigin námsgetu eða hefur lítið sjálfstraust í námi.

 

Tímafjöldi: Samkomulag

Önnur námskeið

Bóka námskeið

Hafðu samband við Lestrarmiðstöð til þess að bóka námskeið.