Lestrarmiðstöð í Mjódd
nýttu frístundakortið í námskeið hjá okkur
Bókstafaspilin
Bókstafaspilin eru kennslutæki sem Lestrarmiðstöð gefur út og notar. Á bakhlið spilanna teiknar nemandinn mynd til að tengja saman hljóð og mynd og leggja á minnið. Pantaðu stokk af bókstafaspilum, tilvalin gjöf til stuðnings börnum búsettum erlendis og tvítyngdum börnum.
Námskeið í lestri
Við bjóðum upp á námskeið í lestri fyrir alla aldurshópa. Lestur til alls hentar fyrir 6-18 ára og Hvert liggur leiðin fyrir 14-18 ára. Hafðu samband við Lestrarmiðstöð og bókaðu námskeið. Þú getur nýtt frístundakort Reykjavíkurborgar hjá okkur.
Ertu með leshömlun?
Svaraðu spurningalistanum til að sjá vísbendingar um það hvort þú ert með leshömlun.